Laugarvatn Fontana
Aðalverktaka á nýrri viðbyggingu ásamt stækkun á baðlóni Fontana á Laugarvatni.
Jarðvina, uppsetypa, utanhússfrágasngur og innanhúsfrágangur.
Verkkaupi
Gufa - Laugarvatn Fontana ehf.
Verktími
Apríl 2025 -
Íþróttahús á Jaðarsbökkum, Akranes
Innanhúsfrágang á nýrri íþróttamiðstöð á Jaðarsbökkum.
Verkkaupi
Fasteignafélag Akraneskaup slf.
Verktími
Janúar 2024 -
Náttúruminjasafn
Innanhúsfrágangur á nýju Náttúruminjasafni Íslands.
Verkkaupi
Framkvæmdarsýsla Ríkisins
Verktími
Maí 2024 -
Brekknaás 6, Búsetukjarni
Nýbygging þjónustukjarna með sex íbúðum ásamt starfmannaaðstöðu.
Heildarstærð verks: 670 m2
Verkkaupi
Félagsbústaðir
Verktími
2023 - 2025
Bláa Lónið - Retreat Hótel
Innan- og utanhússfrágangur þar með talið glugga- og hurðaísetning, klæðningar, innveggir og fleira á glæsihótelið við Bláa lónið.
Verkkaupi
Bláa Lónið
Verktími
2016 - 2018
Ægisgarðar
Smíði á 7 söluhúsum við Ægisgarð. Uppsteypa, stálgrind, og klædd með timbri. Allar götu lagnir fyrir veitur og fullnaðarfrágangur á allri lóð og götu.
Verkkaupi
Faxaflóahafnir
Verktími
2018 - 2020
Endurvinnslan
Innri frágangur á móttökustað og starfsmannaaðstaða.
Verkkaupi
Enduvinnslan hf.
Verktími
Jan 2024 - Des 2024
Garðatorg 7
Uppbygging á 380 m2 fjölnotasal fyrir bæjarstjórnina í Garðabæ. Rif á núverandi húsnæði þar til fokhelt og endurbyggt.
Verkkaupi
Garðabær
Verktími
2017 - 2018
Asparskógar
Fullnaðarfrágangur innanhús á Leikskólanum Aspaskógar, 1.700 m2 að stærð.
Verkkaupi
Fasteignafélag Akraneskaup slf.
Verktími
2022 - 2023
Sólvangur
Endurnýjun og fullnaðarfrágangur á hjúkrunarheimilið Sólvangs, heildarstærð um það bil 1.800 m2.
Verkkaupi
Faxaflóahafnir
Verktími
2021 - 2022
Fossvogsskóli
Endurgerð á þremur samtengdum byggingum skólans ásamt uppsteypu á tengibyggingu og skólaskrifstofum. Heildarstærð verkefnis 4.850 m2.
Verkkaupi
Reykjavíkurborg
Verktími
2022 - 2023
Harpa
Innanhússfrágangur við tónlistarhúsið Hörpu. Uppsetning á innveggjum, hurðum, glerveggjakerfi og fleira.
Verkkaupi
Harpan
Verktími
2017 - 2017
Dalbraut - Þjónustumiðstöð aldraða
Fullnaðarfrágangur innanhús, stærð um það bil 1.200 m2.
Verkkaupi
Akraneskaupstaður
Verktími
2020 - 2021
Leikskólinn Gullborg
Alútboð á hönnun og byggingu á leikskólann við Gullborg samtals 230 m2.
Verkkaupi
Reykjavíkurborg
Verktími
2021 - 2021
Skrifstofa Qlik
Endurnýjun og uppbyggin á 300m2 skrifstofu fyrir höfuðstöðvar Qlik á Íslandi.
Verkkaupi
Qlik á Íslandi
Verktími
2016 - 2017
Skrifstofa Strætó BS
Endurnýjun á skrifstofu, mötuneyti og verkstæði Strætó Bs.
800 m2 og einnig endurnýjun utanhúss að hluta.
Verkkaupi
Reykjavíkurborg
Verktími
2019 - 2020
4 Sumarhús á Laugvarvatni
Smíði á fjögur lúxus sumarhúsum sem voru smíðuð á steyptri plötu.
Afhent fullbúið til notkunar.
Verkkaupi
Félag vélstjóra og málmtæknimanna
Verktími
2016 - 2017