Félagsbústaðir og E. Sigurðsson ehf. undirrita samning um nýbyggingu við Brekknaás

Félagsbústaðir og E. Sigurðsson ehf. hafa undirritað samning um byggingu sértækt húsnæði fyrir fatlað fólk við Brekknaás í Árbæ, í kjölfar útboðs á verkinu.

Í húsinu verða sex íbúðir auk aðstöðu fyrir þjónustu við íbúana. Framkvæmdir á lóðinni eru áætlaðar að hefjast í byrjun ágúst og ljúka í október 2024.

Byggingin er hluti af uppbyggingaráætlun Reykjavíkurborgar í húsnæðismálum fatlaðs fólks.

Previous
Previous

E. Sigurðsson ehf. klárar nýja íþróttahúsið á Jaðarsbökkum, Akranes